Heimilisiðnaðarfélagið
Karólína 6 a
Venjulegt verð
8.200 kr
Virðisaukaskattur innifalinn.
Útsaumspakkningar með 17 mismunandi munstrum frá Karólínu Guðmundsdóttur endurhönnuð af Láru Magneu Jónsdóttur.
Ástundun handverks eflir bæði hug og hönd og hefur jákvæð áhrif á andlega heilsu. Í anda hæglætis er gott að sitja með nál og þráð, sjá verkinu vinda fram og að endingu er umbunin notaleg híbýlaprýði.
Innifalið í pakkningunni er munstur og leiðbeiningar, strammi, nál og útsaumsgarn úr ull.
Stærð á útsaumnum sjálfum er u.þ.b. 15x15 cm.