Endur-glit I
Saumakassinn

Endur-glit I

Regular price 42.000 kr 0 kr Unit price per
Tax included.
50x70 cm.
Púði. Endurunninn úr glitofnu veggteppi frá fyrri hluta síðustu aldar. Hönnunin er byggð á minningu um afa sem lagði sig um eftirmiðdaginn á dívan í stofunni og hafði stóran púða undir höfðinu. 
Gömul íslensk mynstur eru sett í huglægt samhengi ofaná aðra eldri vinnu annarar konu. Saumað með demantsspori úr garni sem var afgangur af vinnu enn annara kvenna frá löngu liðnum tíma.

Share this Product


English